Sögur

Á þessari síðu finnur þú fjölbreyttar sögur sem snerta hjartað, vekja bros eða veita innblástur. Hvort sem um er að ræða einstaka lífsreynslu, skemmtilegar atvikasögur eða hugljúfar frásagnir, þá er þetta staðurinn fyrir þær. Lífið er saga – segðu þína.

Elvar Friðriksson

Hann var lágvaxinn og seinn til í þroska sem lá þungt á honum á unglingsárum. Það fyllti hann eldmóð til þess að leggja ennþá harðar að sér og sanna sig. Þetta hefur verið rauður þráður í ferli Njarðvíkingsins Elvars Friðrikssonar,…

Ingiberg Þór Jónasson

Umhverfið í kringum heimaslóðirnar í Grindavík hefur alltaf verið griðarstaður fyrir Ingiberg Þór Jónasson ljósmyndara. Náttúran veitir honum hugarró og jafnvægi í lífsins ólgusjó. Hann fór fyrst á sjóinn um fermingaraldur og lærði þar heilmargt. Hann háði baráttu við Bakkus…

Garðar Örn Arnarson

Garðar Örn

Örlögin höguðu því þannig að hann skráði sig í kvikmyndaskóla þegar hann var við það að stimpla sig út úr námi. Þrennum Edduverðlaunum síðar er Garðar Örn Arnarson einn afkastamesti kvikmyndagerðamaður Íslands og brautryðjandi þegar kemur að gerð íþróttaefnis á…

Una Steinsdóttir

Una Steinsdottir

Hún hefur ástríðu fyrir lífinu og þykir vænt um fólk. Una Steinsdóttir er einn af helstu stjórnendum Íslandsbanka og á að baki fjölda landsleikja í handbolta. Henni finnst best að vera í sókn í lífinu, það þarf í það minnsta…

Góður dagur á Reykjanesi með Telmu

Telma fór ásamt eiginmanni sínum í helgarferð um Reykjanesið. Þau skoðuðu náttúruperlur, borðuðu á allskyns veitingastöðum, gengu um svæðið og skoðuðu nátturuperlur og áhugaverð mannvirki. Fóru í spa, skokkuðu og nutu sín.

Góður dagur á Reykjanesi með Tinnu Freys

Tinna fór í rómantíska helgarfeðr á Reykjanesið með manninum sínum. Fyrri nóttina var gist á Light House inn í Garðinum og borðað á Röstin restaurant, rölt um bæinn og Garðskagaviti skoðaður. Seinni nóttina var gist á Hótel DUUS, borðað á…

BIRGIR ÞÓRARINSSON

Hann þótti villingur og ekki líklegur til að verða guðfræðingur og virðulegur þingmaður. Það má segja að hann sé 19 aldar maður í hjarta. Hann er strandamaður, óðalsbóndi á Knarranesi á Vatnsleysuströnd þar sem eitt sinn varð til ríkisstjórn. Þar…

HÓLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR

Hún flutti til Suðurnesja fyrir fimm árum síðan og tók þar við stöðu skólastjóra Ssand, hún brennur fyrir velferðarmálum og er alveg einstaklega jákvæð. Við ræddum við Hólmfríði um lífið á Suðurnesjum, sakamálasögur, vegahlaup og að sjálfsögðu um pólitíkina.

VILHJÁLMUR ÁRNASON

Hann var flutningsmaður áfengisfrumvarpsins en sjálfur hefur hann aldrei byrjað að drekka. Hann er sveitastrákur sem endaði á Alþingi með viðkomu í lögreglunni. Í búsáhaldabyltingunni varð hann bókstaflega fyrir fyrir sprengju mótmælenda og sá kima þjóðfélagsins sem hann óraði ekki fyrir…

ODDNÝ HARÐARDÓTTIR

Hún verður alltaf samofin Garðinum enda býr hún þar enn á æskuheimili sínu. Þar var lífið oft erfitt í æsku Oddnýjar. Foreldrar hennar skildu þegar hún var táningur og heimilislífið var litað af drykkju föður hennar. Hún missir móður sína…