Jón Kalman

Jón Kalman Stefánsson

Jón Kalman hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín og hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn helsti skáldagnahöfundur landsins og hafa bækur hans komið út á fjölmörgum tungumálum. 

Hann flutti til Keflavíkur 12 ára gamall sem hann taldi verstu örlög í heimi og mótmælti harðlega með bréfi sem fékk litlar undirtektir. Þá einsetti hann sér að aðlagast alls ekki samfélaginu sem tókst framan af en að endingu lét hann undan. Keflavík hefur verið sögusviðið í skáldsögum hans en ekki voru allir Keflvíkingar sáttir við birtingarmyndina. En Jón Kalman lýtur aðeins lögmálum skáldskaparins. Hins vegar þykir honum vænt um keflavík og þar fæddist hann sem skáld

Deila á samfélagsmiðla