Góðar Sögur er vettvangur fyrir einlægar, skemmtilegar og oft hjartnæmar sögur af fólki á Reykjanesi. Umsjónarmenn, Dagný Maggýjar og Eyþór Sæmundsson, leiða hlustendur í gegnum sögur af lífinu, fólkinu og augnablikunum sem skipta máli. Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Suðurnesja og unnið af Heklunni og Markaðsstofu Reykjaness.