Gott hlaðvarp

Hér getur þú hlustað á hlaðvörp sem fylla daginn með fróðleik, skemmtilegum umræðum og góðum sögum. Við færum þér áhugaverð viðtöl, hugleiðingar og sögur sem lifa áfram í orðum og tónum. Tengdu þig, hlustaðu og njóttu.

MARGRÉT STURLAUGSDÓTTIR

Líf Margrétar Sturlaugsdóttur hefur meira og minna snúist um körfubolta. Þar var hún afar sigursæl sem hluti af fyrstu gullkynslóð íþróttarinnar í Keflavík og sem farsæll þjálfari á öllum stigum síðar meir. En rétt eins og í körfunni þá er…