Ég er svona ekta strákur úr bænum sem þekkir ekki rosalega mikið annað en það. Ég hafði alveg ferðast eitthvað um landið en Reykjanesið var eitthvað sem ég hafði aldrei spáð í. Ég hafði einu sinni komið til Grindavíkur en vissi ekki að það hefði verið Grindavík – ég var bara þar.
